Loftræsikerfi Stýringar

DCV ONE – eitt kerfi

Lindab hefur kynnt nýja lausn sem heitir DCV ONE sem sameinar nokkrar lausnir í eitt tæki. Kerfið byggir á virkri stýringu af loflæði og lofgæðum. Kerfið leysir 2 af algengustu vandamálum loftræsikerfa, það er gæði innilofts og hins vegar orkusparnaður. Sambærileg lausn þyrfti að blanda saman fjölmörgum pörtum, en með DCV er allt byggt í […]Read More

Loftræsikerfi Stýringar

Systemair kynnir stillanlegar brunalokur

Systemair er að kynna stillanlegar brunalokur, sem er hægt að stilla með 0-10V stillingu og þar með nota eins og hefðbundnar lokur. Snögg uppsettning (með kraga) Tekur lítið pláss (eingöngu 18 cm) Uppfyilir EN 1366-2:2015: EI60 (ve – ho i↔o)S Léttir Með brunalokunni er hægt að einfalda stýringu kerfanna með því að vera bara með eina loku. […]Read More

Heilsa Loftræsikerfi

Systemair kynnir nýja loftdreifara með HEPA síum

HEPA síur hafa verið vinsælar í hreinum rýmum, þar sem mikilvægt er að hafa hreint loft t.d. í framleiðslurýmum, rannsóknarstofnum, lyfjaframleiðslu eða læknastofnum. Systemair hefur kynnt nýja nýa loftdreifara sem koma með innbyggðum loftsíum. Dreifararnir geta bæði verið fyrir innblástur eða útsog. CFC kerfið frá Systemair er ætlað sérstaklega fyrir svona hreina rými, þar sem […]Read More

Fréttir

Verð á stáli heldur áfram að hækka

Allt árið hefur verð á stáli hækkað allt árið og alveg síðan Covid hófst. Stál hefur hækkað jafnvel um meira en tug prósenta á milli mánaða en á seinustu 12 mánuðum hefur verðið hækkað um 70%. Seinustu daga hefur verðið loksins lækkað aðeins, þótt enginn eigi von á því að sú lækkun verði mikil. Búist […]Read More

Hönnuðir

MagiCAD söfn

MagiCAD hefur verið ein vinsælasta BIM tólið – og býður upp á módel af yfir milljón mismunandi hlutum í loftræsikerfi og byggingar. Verkfræðingar og hönnuðir loftræstikerfa geta flutt módein beint inn í revit eða autocad hvort hönnunarkerfið sem er notað. Töluvert hefur borið á því að notuð hafa verið módel af vörum sem eru ekki […]Read More

Heilsa

Loftræsting þar sem vatnslagnir voru um 1800

Leiðandi sérfræðingar í dreifingu loftdreifðum örverum kallar eftir vakningu í loftgæðum innandyra til að koma í veg fyrir dreifingu t.d. Covid-19 og öðrum sambærilegum veikindum. Í tímaritinu journal Science hafa 40 vísindamenn skrifað að þörf sé á áttaki eins og í Englandi 1942 þegar hvatt var til þess að borir tryggðu hreint vatn og skólp. […]Read More

Stýringar

LS kynnir nýja EC stýringu

EC blásarar hafa verið að aukast í vinsældum á undaförnum árum og bjóða þeir upp á 0-10V stýringar sem gefur gríðalega möguleika á stýringum. Danska fyrirtækið LS Control hefur kynnt nýja stýringu sem er ætluð fyrir EC blásara. Hægt að tengja fjölmarga nema t.d. hitastig, þrýsting, rakastig 0-10V stýringar Innbyggð klukka Möguleiki að tengja hreyfiskynjaraRead More

Hönnuðir Loftræsikerfi

Systemair kemur með viðbót fyrir Revit

Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit, AutoCAD og MagiCAD sem bjóða upp á auðvelda uppsetningu á Topvex loftræstikerfunum frá Systemair. Eitt einfalt tól. Bein tenging við Revit, með 4 seinustu útgáfunum, við Autocat og sem viðbót í með MagiCAD einning. Fjórar einfaldar skipanir, beint úr Revit og þú ert kominn með allar helstu upplýsingar um […]Read More

Heimili

Ný sambyggð inntaks og úttaksrist

ETS hefur kynnt nýja og fallegri inntaks og úttaksrist. Ristina er hægt að fá í fjölmörgum litum sem gerir hana mjög hentuga fyrir heimili þar þar sem setja á loftræstikerfi. Auðvelt er að fjarlæga hlífina af til að skoða eða laga í kringum hlífina.Read More