Gengið hefur verið frá kaupum sölu- og þjónustufyrirtækisins Ísmars á Fálkanum. Alls starfa 32 starfsmenn hjá félögunum en ekki er gert ráð fyrir að starfsfólki fækki í tengslum við kaupin. Fram kemur í tilkynningu að Ísmar muni á næstu vikum flytja inn í starfsstöð Fálkans á Dalvegi 10-14 í Kópavogi þar sem félögin ætli að […]Read More
Í kjölfarið á Covid hefur verið mikil umræða um áhrif loftræsingar á loftgæði. Eurovent hefur því komið með eigin leiðbeiningar varðandi rekstur og hönnun loftræstikerfi á meðan á heimsfaraldrinum stendur. Leiðbeiningarnar byggja á upplýsingum um að kórónavírus (SARS-CoV-2) dreifist með dropum í lofti þegar sýktur einstaklingur hóstar, snýtir sér eða talar. Droparnir falla til jarðar […]Read More
Eurovent hefur gefið út skýrslu með ráðgjöf varðandi loftleka í loftræstikerfum. Markmiðið er að koma með leiðbeiningar til að lágmarka leka. Skýrslan kemur einnig með leiðbeiningar til að leiðrétta uppgefin afköst mtt. leka. Eurvents mælir með að hönnuðir nýti sér skýrsluna sem vegvísi í framtíðinni við hönnun kerfa. Hægt er að nálgast skýrsluna hérna.Read More
Í lok árs 2020 voru gerðar breytingar á byggingarreglugerð sem snúa að loftræstingum. Með breytingunum var opnað fyrir notkun á plasti í lögnum loftræstikerfi. Slíkar lausnir hafa verið gríðarlega vinsælar á undanförnum árum en það hefur verið háð byggingarfulltrúa á hverjum stað og túlkun hvort þetta hafi verið heimilt. Nú eru komin skýr ákvæði í […]Read More
Blauberg hefur uppfært kerfin sín fyrir heimili og býður nú heildarlausnir í loftræstingubörkum fyrir heimili. Barkarnir eru sterkir og þola vel hnjask og þrýsting sem verður vegna þyngdar steypunnar. Þeir henta hvort sem er í steypu, liggjandi á fölskum loftum eða ofan á loftum (þar sem byggingarreglugerðir leyfa slíkt). Kerfin eru með öllu því sem […]Read More