Blauberg bætir plastbarka fyrir heimili

 Blauberg bætir plastbarka fyrir heimili

Blauberg hefur uppfært kerfin sín fyrir heimili og býður nú heildarlausnir í loftræstingubörkum fyrir heimili.   Barkarnir eru sterkir og þola vel hnjask og þrýsting sem verður vegna þyngdar steypunnar.  Þeir henta hvort sem er í steypu, liggjandi á fölskum loftum eða ofan á loftum (þar sem byggingarreglugerðir leyfa slíkt).

Kerfin eru með öllu því sem þarf á að halda svo sem:

  • Börkum
  • Sjónpípur
  • Dreifikassar
  • Beygjur
  • Samsetningar
  • Festingar

blaufast_catalogue_2020_02_en (1)

Related post