Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit. Nýja viðbótin er mun betri en sú eldir þar sem hún er með allar helstu loftdreifarara og eldvarnir frá Systemair í einu snjöllu tóli. Tólið styður nýjustu útgáfu af Retiv og 4 eldri í er auk þess tengjanlegt við MagiCAD. Skoða útgáfu. Read More
Allt árið hefur verð á stáli hækkað allt árið og alveg síðan Covid hófst. Stál hefur hækkað jafnvel um meira en tug prósenta á milli mánaða en á seinustu 12 mánuðum hefur verðið hækkað um 70%. Seinustu daga hefur verðið loksins lækkað aðeins, þótt enginn eigi von á því að sú lækkun verði mikil. Búist […]Read More
Gengið hefur verið frá kaupum sölu- og þjónustufyrirtækisins Ísmars á Fálkanum. Alls starfa 32 starfsmenn hjá félögunum en ekki er gert ráð fyrir að starfsfólki fækki í tengslum við kaupin. Fram kemur í tilkynningu að Ísmar muni á næstu vikum flytja inn í starfsstöð Fálkans á Dalvegi 10-14 í Kópavogi þar sem félögin ætli að […]Read More
Í kjölfarið á Covid hefur verið mikil umræða um áhrif loftræsingar á loftgæði. Eurovent hefur því komið með eigin leiðbeiningar varðandi rekstur og hönnun loftræstikerfi á meðan á heimsfaraldrinum stendur. Leiðbeiningarnar byggja á upplýsingum um að kórónavírus (SARS-CoV-2) dreifist með dropum í lofti þegar sýktur einstaklingur hóstar, snýtir sér eða talar. Droparnir falla til jarðar […]Read More
Eurovent hefur gefið út skýrslu með ráðgjöf varðandi loftleka í loftræstikerfum. Markmiðið er að koma með leiðbeiningar til að lágmarka leka. Skýrslan kemur einnig með leiðbeiningar til að leiðrétta uppgefin afköst mtt. leka. Eurvents mælir með að hönnuðir nýti sér skýrsluna sem vegvísi í framtíðinni við hönnun kerfa. Hægt er að nálgast skýrsluna hérna.Read More