HEPA síur hafa verið vinsælar í hreinum rýmum, þar sem mikilvægt er að hafa hreint loft t.d. í framleiðslurýmum, rannsóknarstofnum, lyfjaframleiðslu eða læknastofnum. Systemair hefur kynnt nýja nýa loftdreifara sem koma með innbyggðum loftsíum. Dreifararnir geta bæði verið fyrir innblástur eða útsog. CFC kerfið frá Systemair er ætlað sérstaklega fyrir svona hreina rými, þar sem […]Read More
Leiðandi sérfræðingar í dreifingu loftdreifðum örverum kallar eftir vakningu í loftgæðum innandyra til að koma í veg fyrir dreifingu t.d. Covid-19 og öðrum sambærilegum veikindum. Í tímaritinu journal Science hafa 40 vísindamenn skrifað að þörf sé á áttaki eins og í Englandi 1942 þegar hvatt var til þess að borir tryggðu hreint vatn og skólp. […]Read More
Í kjölfarið á Covid hefur verið mikil umræða um áhrif loftræsingar á loftgæði. Eurovent hefur því komið með eigin leiðbeiningar varðandi rekstur og hönnun loftræstikerfi á meðan á heimsfaraldrinum stendur. Leiðbeiningarnar byggja á upplýsingum um að kórónavírus (SARS-CoV-2) dreifist með dropum í lofti þegar sýktur einstaklingur hóstar, snýtir sér eða talar. Droparnir falla til jarðar […]Read More