ETS hefur kynnt nýja og fallegri inntaks og úttaksrist. Ristina er hægt að fá í fjölmörgum litum sem gerir hana mjög hentuga fyrir heimili þar þar sem setja á loftræstikerfi. Auðvelt er að fjarlæga hlífina af til að skoða eða laga í kringum hlífina.Read More
Feature post
tomas
5. febrúar, 2021
Í lok árs 2020 voru gerðar breytingar á byggingarreglugerð sem snúa að loftræstingum. Með breytingunum var opnað fyrir notkun á plasti í lögnum loftræstikerfi. Slíkar lausnir hafa verið gríðarlega vinsælar á undanförnum árum en það hefur verið háð byggingarfulltrúa á hverjum stað og túlkun hvort þetta hafi verið heimilt. Nú eru komin skýr ákvæði í […]Read More
tomas
20. janúar, 2021
Blauberg hefur uppfært kerfin sín fyrir heimili og býður nú heildarlausnir í loftræstingubörkum fyrir heimili. Barkarnir eru sterkir og þola vel hnjask og þrýsting sem verður vegna þyngdar steypunnar. Þeir henta hvort sem er í steypu, liggjandi á fölskum loftum eða ofan á loftum (þar sem byggingarreglugerðir leyfa slíkt). Kerfin eru með öllu því sem […]Read More