Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit. Nýja viðbótin er mun betri en sú eldir þar sem hún er með allar helstu loftdreifarara og eldvarnir frá Systemair í einu snjöllu tóli. Tólið styður nýjustu útgáfu af Retiv og 4 eldri í er auk þess tengjanlegt við MagiCAD. Skoða útgáfu. Read More
Feature post
MagiCAD hefur verið ein vinsælasta BIM tólið – og býður upp á módel af yfir milljón mismunandi hlutum í loftræsikerfi og byggingar. Verkfræðingar og hönnuðir loftræstikerfa geta flutt módein beint inn í revit eða autocad hvort hönnunarkerfið sem er notað. Töluvert hefur borið á því að notuð hafa verið módel af vörum sem eru ekki […]Read More
Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit, AutoCAD og MagiCAD sem bjóða upp á auðvelda uppsetningu á Topvex loftræstikerfunum frá Systemair. Eitt einfalt tól. Bein tenging við Revit, með 4 seinustu útgáfunum, við Autocat og sem viðbót í með MagiCAD einning. Fjórar einfaldar skipanir, beint úr Revit og þú ert kominn með allar helstu upplýsingar um […]Read More
Eurovent hefur gefið út skýrslu með ráðgjöf varðandi loftleka í loftræstikerfum. Markmiðið er að koma með leiðbeiningar til að lágmarka leka. Skýrslan kemur einnig með leiðbeiningar til að leiðrétta uppgefin afköst mtt. leka. Eurvents mælir með að hönnuðir nýti sér skýrsluna sem vegvísi í framtíðinni við hönnun kerfa. Hægt er að nálgast skýrsluna hérna.Read More
Blauberg hefur uppfært kerfin sín fyrir heimili og býður nú heildarlausnir í loftræstingubörkum fyrir heimili. Barkarnir eru sterkir og þola vel hnjask og þrýsting sem verður vegna þyngdar steypunnar. Þeir henta hvort sem er í steypu, liggjandi á fölskum loftum eða ofan á loftum (þar sem byggingarreglugerðir leyfa slíkt). Kerfin eru með öllu því sem […]Read More