Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit. Nýja viðbótin er mun betri en sú eldir þar sem hún er með allar helstu loftdreifarara og eldvarnir frá Systemair í einu snjöllu tóli. Tólið styður nýjustu útgáfu af Retiv og 4 eldri í er auk þess tengjanlegt við MagiCAD. Skoða útgáfu. Read More
Lindab hefur kynnt nýja lausn sem heitir DCV ONE sem sameinar nokkrar lausnir í eitt tæki. Kerfið byggir á virkri stýringu af loflæði og lofgæðum. Kerfið leysir 2 af algengustu vandamálum loftræsikerfa, það er gæði innilofts og hins vegar orkusparnaður. Sambærileg lausn þyrfti að blanda saman fjölmörgum pörtum, en með DCV er allt byggt í […]Read More
Systemair er að kynna stillanlegar brunalokur, sem er hægt að stilla með 0-10V stillingu og þar með nota eins og hefðbundnar lokur. Snögg uppsettning (með kraga) Tekur lítið pláss (eingöngu 18 cm) Uppfyilir EN 1366-2:2015: EI60 (ve – ho i↔o)S Léttir Með brunalokunni er hægt að einfalda stýringu kerfanna með því að vera bara með eina loku. […]Read More
HEPA síur hafa verið vinsælar í hreinum rýmum, þar sem mikilvægt er að hafa hreint loft t.d. í framleiðslurýmum, rannsóknarstofnum, lyfjaframleiðslu eða læknastofnum. Systemair hefur kynnt nýja nýa loftdreifara sem koma með innbyggðum loftsíum. Dreifararnir geta bæði verið fyrir innblástur eða útsog. CFC kerfið frá Systemair er ætlað sérstaklega fyrir svona hreina rými, þar sem […]Read More
Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit, AutoCAD og MagiCAD sem bjóða upp á auðvelda uppsetningu á Topvex loftræstikerfunum frá Systemair. Eitt einfalt tól. Bein tenging við Revit, með 4 seinustu útgáfunum, við Autocat og sem viðbót í með MagiCAD einning. Fjórar einfaldar skipanir, beint úr Revit og þú ert kominn með allar helstu upplýsingar um […]Read More
Í kjölfarið á Covid hefur verið mikil umræða um áhrif loftræsingar á loftgæði. Eurovent hefur því komið með eigin leiðbeiningar varðandi rekstur og hönnun loftræstikerfi á meðan á heimsfaraldrinum stendur. Leiðbeiningarnar byggja á upplýsingum um að kórónavírus (SARS-CoV-2) dreifist með dropum í lofti þegar sýktur einstaklingur hóstar, snýtir sér eða talar. Droparnir falla til jarðar […]Read More
Í lok árs 2020 voru gerðar breytingar á byggingarreglugerð sem snúa að loftræstingum. Með breytingunum var opnað fyrir notkun á plasti í lögnum loftræstikerfi. Slíkar lausnir hafa verið gríðarlega vinsælar á undanförnum árum en það hefur verið háð byggingarfulltrúa á hverjum stað og túlkun hvort þetta hafi verið heimilt. Nú eru komin skýr ákvæði í […]Read More