Lindab hefur kynnt nýja lausn sem heitir DCV ONE sem sameinar nokkrar lausnir í eitt tæki. Kerfið byggir á virkri stýringu af loflæði og lofgæðum. Kerfið leysir 2 af algengustu vandamálum loftræsikerfa, það er gæði innilofts og hins vegar orkusparnaður. Sambærileg lausn þyrfti að blanda saman fjölmörgum pörtum, en með DCV er allt byggt í […]Read More
tomas
29. júní, 2021
Systemair er að kynna stillanlegar brunalokur, sem er hægt að stilla með 0-10V stillingu og þar með nota eins og hefðbundnar lokur. Snögg uppsettning (með kraga) Tekur lítið pláss (eingöngu 18 cm) Uppfyilir EN 1366-2:2015: EI60 (ve – ho i↔o)S Léttir Með brunalokunni er hægt að einfalda stýringu kerfanna með því að vera bara með eina loku. […]Read More
tomas
18. maí, 2021
EC blásarar hafa verið að aukast í vinsældum á undaförnum árum og bjóða þeir upp á 0-10V stýringar sem gefur gríðalega möguleika á stýringum. Danska fyrirtækið LS Control hefur kynnt nýja stýringu sem er ætluð fyrir EC blásara. Hægt að tengja fjölmarga nema t.d. hitastig, þrýsting, rakastig 0-10V stýringar Innbyggð klukka Möguleiki að tengja hreyfiskynjaraRead More