DCV ONE – eitt kerfi

 DCV ONE – eitt kerfi

Lindab hefur kynnt nýja lausn sem heitir DCV ONE sem sameinar nokkrar lausnir í eitt tæki.

Kerfið byggir á virkri stýringu af loflæði og lofgæðum. Kerfið leysir 2 af algengustu vandamálum loftræsikerfa, það er gæði innilofts og hins vegar orkusparnaður.

Sambærileg lausn þyrfti að blanda saman fjölmörgum pörtum, en með DCV er allt byggt í eina lausn ásamt því að vera með eina miðlæga stýringu.

Það sem kemur með DCV ONE:

  • Innyggð herbergisstýring
  • Dreifari með innbyggðum skynjara
  • Auðvelt í tengingu
  • VAV dreifikassi

Með Lindab Pascal kerfinu er á einum stað auðvelt að stýra hverri og einni einingu í miðlægu kerfi.

Með DCV ONE er hægt að ná allt að 80% orkusparnaði, betri betri nýtingu kerfinu.

Bæklingur og frekari upplýsingar.

Related post