Eurovent kynnir nýja staðla um loftleka

Eurovent
Eurovent hefur gefið út skýrslu með ráðgjöf varðandi loftleka í loftræstikerfum. Markmiðið er að koma með leiðbeiningar til að lágmarka leka. Skýrslan kemur einnig með leiðbeiningar til að leiðrétta uppgefin afköst mtt. leka. Eurvents mælir með að hönnuðir nýti sér skýrsluna sem vegvísi í framtíðinni við hönnun kerfa.