LS kynnir nýja EC stýringu

 LS kynnir nýja EC stýringu

EC blásarar hafa verið að aukast í vinsældum á undaförnum árum og bjóða þeir upp á 0-10V stýringar sem gefur gríðalega möguleika á stýringum. Danska fyrirtækið LS Control hefur kynnt nýja stýringu sem er ætluð fyrir EC blásara.

  • Hægt að tengja fjölmarga nema t.d. hitastig, þrýsting, rakastig
  • 0-10V stýringar
  • Innbyggð klukka
  • Möguleiki að tengja hreyfiskynjara

Related post