MagiCAD söfn

 MagiCAD söfn

MagiCAD hefur verið ein vinsælasta BIM tólið – og býður upp á módel af yfir milljón mismunandi hlutum í loftræsikerfi og byggingar. Verkfræðingar og hönnuðir loftræstikerfa geta flutt módein beint inn í revit eða autocad hvort hönnunarkerfið sem er notað.

Töluvert hefur borið á því að notuð hafa verið módel af vörum sem eru ekki fluttar inn eða með umboðsmenn á Íslandi, sem gerir hönnun kerfanna ónákvæmari og óþarfa vinnu í að endurmeta þær lausnir sem er hægt að bjóða.

Hérna er listi með helstu vörum sem eru fluttar inn af umboðsmönnum á Íslandi:

Revit söfn

Related post