Systemair kemur með viðbót fyrir Revit

Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit, AutoCAD og MagiCAD sem bjóða upp á auðvelda uppsetningu á Topvex loftræstikerfunum frá Systemair. Eitt einfalt tól.
Bein tenging við Revit, með 4 seinustu útgáfunum, við Autocat og sem viðbót í með MagiCAD einning.
Fjórar einfaldar skipanir, beint úr Revit og þú ert kominn með allar helstu upplýsingar um Topvex inn í módelið þitt.
- Ókeypis viðbót
- Auðvelt að velja rétt Topvex loftræstikerfi
- Einfaldar vinnuna mikið
- Hraðar fyrir vinnunni
- Virkar fyrir Revit, AutoCAD og MagiCAD
- Unnið beint úr Revit og AutoCAD
- 3D útlínur kerfisins, með tenginugum
- Hönnunarupplýsingar svo sem loftflæði, þrýstingur, hljóð og lýsing
- Prófun á keyrslu eftir útreikninga í MagiCAD
- Auðvelt að uppfæra eða breyta inn í módelinu