Systemair kynnir uppfært REVIT kerfi

Systemair kynnir nýja viðbót fyrir Revit.  Nýja viðbótin er mun betri en sú eldir þar sem hún er með allar helstu loftdreifarara og eldvarnir frá Systemair í einu snjöllu tóli.

Tólið styður nýjustu útgáfu af Retiv og 4 eldri í er auk þess tengjanlegt við MagiCAD.

Skoða útgáfu.

 

 

Related post