Tags : eurovent

Fréttir Heilsa Loftræsikerfi

Eurovent kemur með leiðbeiningar fyrir Covid

Í kjölfarið á Covid hefur verið mikil umræða um áhrif loftræsingar á loftgæði. Eurovent hefur því komið með eigin leiðbeiningar varðandi rekstur og hönnun loftræstikerfi á meðan á heimsfaraldrinum stendur. Leiðbeiningarnar byggja á upplýsingum um að kórónavírus (SARS-CoV-2) dreifist með dropum í lofti þegar sýktur einstaklingur hóstar, snýtir sér eða talar. Droparnir falla til jarðar […]Read More