Tags : loftsíur

Heilsa Loftræsikerfi

Systemair kynnir nýja loftdreifara með HEPA síum

HEPA síur hafa verið vinsælar í hreinum rýmum, þar sem mikilvægt er að hafa hreint loft t.d. í framleiðslurýmum, rannsóknarstofnum, lyfjaframleiðslu eða læknastofnum. Systemair hefur kynnt nýja nýa loftdreifara sem koma með innbyggðum loftsíum. Dreifararnir geta bæði verið fyrir innblástur eða útsog. CFC kerfið frá Systemair er ætlað sérstaklega fyrir svona hreina rými, þar sem […]Read More